
Dælan og Löður á sama korti
Kortið veitir stighækkandi afslátt af eldsneyti og bílaþvotti

Dælan og Löður


Dælan
Lægsta meðalverðið hjá íslensku olíufélögunum á 5 bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu.
Sjálfsagreiðsla á eldsneyti og rúðuvökva.
Löður
15 bílaþvottastöðvar, sjálfvirkar stöðvar opnar allan sólarhringinn, innanþvottur og bón. Ókeypis Löður-app sem græjar þvottinn úr bílstjórasætinu

Stighækkandi afsláttur
Afsláttur miðast við listaverð sem er hæsta verð Dælunnar hverju sinni, sem hingað til hefur verið að minnsta kosti 10 krónum lægra en listaverð annarra olíufélaga.
Ekki er veittur afsláttur á ódýrustu stöðvum Dælunnar enda er verðið þar allt að 15 kr. lægra en listaverð.
Afsláttur hækkar með fjölda lítra. Fjöldi lítra viðskiptavinar miðast við heildarmagn á öllum hans kortum í mánuðinum. Aukinn fjöldi keyptra lítra á Dælunni hækkar líka afsláttinn hjá Löðri.
Lítrar og afsláttur
0-299 lítr: - 4kr. á Dælunni & -14% hjá Löðri
300-599 lítr: -8kr. á Dælunni & -18% hjá Löðri
600+ lítr: -12kr. á Dælunni & -22% hjá Löðri
Skoða skilmála með notkun kortsins
.

Löður- og Dælustöðvar í Reykjavík
5 bensínstöðvar Dælunnar og 13 bílaþvottastöðvar Löðurs.
Auk þess eru bílaþvottastöðvar á Hörgárbraut Akureyri og Hafnargötu Reykjanesbæ


Umsókn um kort
Afgreiðslutími skrifstofu
Mán-fös: 9:00 - 17:00
Neyðarsími vegna korta eða bilana: 771-9063